Við erum stolt að segja frá því að við munum halda áfram samvinnu okkar við Barþjónaklúbb Íslands í ár, þeirra þátttaka og ráðleggingar eru okkur mikilvæg.
Í ár munu sendiherrar Jim Beam vera á meðal dómara. Og af því að okkur þykir vænt um Jim Beam aðdáendur okkar, munu þrír fylgjendur á Facebook (
@JimBeamISL) fá að taka þátt í viðburðinum, smakka drykkina og kjósa.
Eftir að þú hefur kynnt drykkinn fyrir dómurunum og leyft þeim að smakka, máttu endilega deila framleiðsluferlinu, innblæstrinum með fylgjendunum og blanda fyrir þá sýnishorn til að smakka. Kosningar fylgjenda munu gilda.
Svo, já, samkeppnin verður hörð!