Thank you for applying
to the Jim Beam Cocktail Competition 2019!

 
All applications are currently under review.
Follow us on Facebook to be up to date on what happens next.
@JimBeamISLHvað gerir keppnina árið 2019 öðruvísi?

 
Árið 2020 mun Jim Beam fjölskyldan fagna 225 ára afmæli.
Það þýðir að verðlaunin fyrir sigurvegarann verða mjög vegleg.

Í ár verður lögð rík áhersla á sköpunarkraft

 
Í ár er þemað okkar ástkæra Ísland. Þú þarft einungis að búa til EINN drykk. Jim Beam drykkurinn þinn á að endurspegla allt sem minnir þig á Ísland og er markmiðið að búa til íslenskan “Jim Beam drykk”.

Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn, þú getur notað lakkrís, skyr, birki, timjan, blóðberg, rabbabara, krækiber, osfrv. Allt sem beinlínis er eða æpir Ísland.

Vertu skapandi!

Breið fylking dómara

 
Við erum stolt að segja frá því að við munum halda áfram samvinnu okkar við Barþjónaklúbb Íslands í ár, þeirra þátttaka og ráðleggingar eru okkur mikilvæg.

Í ár munu sendiherrar Jim Beam vera á meðal dómara. Og af því að okkur þykir vænt um Jim Beam aðdáendur okkar, munu þrír fylgjendur á Facebook (@JimBeamISL) fá að taka þátt í viðburðinum, smakka drykkina og kjósa.

Eftir að þú hefur kynnt drykkinn fyrir dómurunum og leyft þeim að smakka, máttu endilega deila framleiðsluferlinu, innblæstrinum með fylgjendunum og blanda fyrir þá sýnishorn til að smakka. Kosningar fylgjenda munu gilda.

Svo, já, samkeppnin verður hörð!

Komdu okkur á óvart!

 
15 keppendur verða valdir úr hópi umsækjanda til að taka þátt í undanúrslitum þann 27. og 28. ágúst 2019. Dómarar heimsækja þátttakendur á þeirra vinnustað. Þar munu keppendur búa til og kynna drykkina sína fyrir dómnefnd.

6 barþjónar verða valdir til að taka þátt í lokakeppninni þann 4. September 2019 á Út í Bláinn í Perlunni. Aðeins einn mun taka stóru verðlaunin með sér heim (trommusláttur) en allir 6 munu fá glaðning frá Jim Beam.

Dómararnir munu dæma gæði drykkjarins, hugmyndaauðgi, útlit drykkjarins og hæfni þátttakandans til að hugsa út fyrir kassann þegar kemur að því að búa til drykk sem er raunverulega innblásinn af Íslandi hvort sem er menningu landsins eða náttúru.

Drykkurinn þarf að innihalda a.m.k. 3 cl. af einhverri af þeim Jim Beam vörum sem eru fáanlegar á Íslandi. Drykkurinn þarf einnig að innihalda a.m.k. eitt íslenskt hráefni.

Þetta er bara einn drykkur en hann verður að vera DRYKKURINN og vekja hrifningu okkar.

Eitt að lokum!

 
Við hvetjum þig til að vera skapandi þegar kemur að því að finna hráefni
sem endurspeglar Ísland. Einnig hvetjum við þig til að ögra okkur (og sjálfum þér) og finna íslenskt hráefni sem er nýtt, skapandi, óvænt eða blanda saman hráefnum á algjörlega nýjan hátt.
VERTU ÞÚ SJÁLFUR EÐA SJÁLF

ÞETTA ER ÞITT JIM BEAM

GERÐU ÞITT ALLRA BESTA


GERÐU DRYKK SEM ER ÓÐUR TIL ÍSLANDS

SKILMÁLA


EN IS
VELKOMIN
(ÞEIR SEM NÁÐ HAFA LÖGLEGUM ÁFENGISKAUPAALDRI).
SKRÁÐU FÆÐINGARDAG OG ÁR.
MUNA
ÁFRAM
Með því að velja áfram ertu að samþykkja lagalega skilmála og persónu skilmála okkar